Boys Like Girls er bandarískrokkhljómsveit frá Andover, Massachusetts sem var stofnuð árið 2005. Hún gaf út fyrstu breiðskífuna sína árið 2006 undir sama nafni, Boys Like Girls. Platan seldist í yfir 700.000 eintökum í Bandaríkjunum og hlaut gull viðurkenningu frá RIAA. Önnur platan þeirra, Love Drunk, var gefin út árið 2009 og sú þriðja, Crazy World, árið 2012.
↑Apar, Corey. „Boys Like Girls: Biography“. Allmusic. Sótt 2. ágúst 2017. „Unafraid to wear their heart on their collective sleeve, the Boston-based emo-pop outfit Boys Like Girls features...“