Blaðlögun

Blaðlögun

Blaðlögun plantna er margvísleg. Laufblað skiftist í blöðku, blaðstilk og blaðfót. Við blaðfótinn eru oft blaðflipar sem nefnast axlablöð, en blaðöxl er kverkin/skilin milli stönguls og blaðstilks.

Þversnið blaðgerða: a. 1, b. 2, c. 3, d. 4, e. 5 m. 6.
Blaðlögun: a. Nállaga, b. Striklaga, c. Lensulaga, d. Oddbaugótt, e. 5, f. Egglaga, g. Aflangt, h. Öfugegglaga.i. Sporbaugótt, j. Egglaga, k. Kringlótt, l. Nýrlaga, m. Öfughjartalaga, n. Hjartalaga, o. Tígullaga, p. Flipótt, r. Spjótlaga, s. Örlaga, t. Þríhyrningslaga
Blaðskerðing: a. Handskift, b. Handskift, c. Greinótt, d. Fjaðurskift, e. Fjaðurskift m. vafþráðum, f. Tvífjaðrað.
Blaðrendur: A. Heilrent, B. Bugað, C. Bogtennt, D. Sagtennt, E. Tvísagtennt, F. Bugtennt, G. Klósagflipótt, H. Sepótt.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.