Blámannshattur

Blámannshattur
Horft á Blámannshatt úr Öxnadal
Hæð1.198 metri
LandÍsland
SveitarfélagGrýtubakkahreppur
Map
Hnit65°56′04″N 17°59′08″V / 65.9344°N 17.9856°V / 65.9344; -17.9856
breyta upplýsingum

Blámannshattur er um 1.200 metra hátt fjall við austanverðan Eyjafjörð, nánar tiltekið nálægt Höfðahverfi í Grýtubakkahreppi. Er það með hærri fjöllum við austanverðan fjörðinn og hærri en Kaldbakur.