Bandaríska kauphöllin (AMEX) er bandarísk kauphöll staðsett í New York-borg. Kauphöllin er gagnkvæmt félag sem félagar eiga.