BK Häcken

Bravida Arena.

Bollklubben Häcken eða BK Häcken er sænsk knattspyrnulið frá Gautaborg sem spilar í efstu deild, Allsvenskan. Liðið var stofnað árið 1940. Það vann sinn fyrsta titil árið 2022. Valgeir Lunddal Friðriksson spilar með liðinu.