Búfjárrækt eða búfræði er kennd à ýmsum stofnunum; háskólum og framhaldsskólum. Helstu fög sem tilheyra eru næringarfræði (fóðurfræði), erfðafræði, saga og lÃffæra- og lÃfeðlisfræði.
Saga
Búfjárrækt hefur fylgt landbúnaði frá þvà að tamningar á nautgripum og hrossum fóru fram à MesópótamÃu. Þannig komu nautgripur og hestar til þjónustu bændanna og nýttust til jarðræktar og matframleiðslu.