Arlington er borg í Tarrant-sýslu í Texas, Bandaríkjunum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 394.266 sem gerir hana að sjöundu stærstu borg Texas-fylkis og 50. stærstu borg Bandaríkjanna.[1]