Arbeidsliv i Norden

Arbeidsliv i Norden er rafrænt tímarit sem gefið er út af Arbeidsforskningsinstituttet i Norge fyrir hönd Norræna ráðherraráðsins. Tímaritið er gefið út á dönsku, norsku og sænsku. Það er líka þýtt á ensku og heitir enska útgáfan Nordic Labour Journal.

Tímaritið kemur út níu sinnum á ári og fjallar fyrst og fremst um mál sem snerta vinnumarkaðinn, vinnuumhverfið og réttarfarslegar aðstæður sem tengjast norrænum vinnumarkaðsmódelum.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.