Antonio Conte
|
|
Upplýsingar
|
Fullt nafn
|
Antonio Conte
|
Fæðingardagur
|
31. júlí 1969 (1969-07-31) (55 ára)
|
Fæðingarstaður
|
Lecce, Ítalía
|
Hæð
|
1,78 m
|
Leikstaða
|
Miðjumaður
|
Meistaraflokksferill1
|
Ár
|
Lið
|
Leikir (mörk)
|
1985-1991
|
U.S. Lecce
|
81 (1)
|
1991-2004
|
Juventus
|
296 (29)
|
Landsliðsferill
|
1994-2000
|
Ítalía
|
20 (2)
|
Þjálfaraferill
|
2005–2006 (aðstoðarþjálfari) 2006-2007 2007-2009 2009-2010 2010-2011 2011-2014 2014-2016 2016-2018 2019-2021 2021-2023
|
Siena Arezzo Bari Atalanta Siena Juventus Ítalía Chelsea FC Inter Milan Tottenham Hotspur
|
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk talið í aðaldeild liðsins.
|
Antonio Conte (fæddur 31. júlí 1969) er ítalskur knattspyrnustjóri og fyrrum leikmaður.
Conte var mikilvægur leikmaður Juventus og spilaði sem miðjumaður. Hann vann 5 Serie A titla og Meistaradeild Evrópu. Conte gerðist knattspyrnustjóri árið 2006. Hann hefur sem stjóri unnið titla með Juventus, Chelsea og Inter Milan.
Titlar sem leikmaður
Juventus
- Serie A: 1994–95, 1996–97, 1997–98, 2001–02, 2002–03
- Coppa Italia: 1994–95
- Supercoppa Italiana: 1995, 1997, 2002, 2003
- UEFA Champions League: 1995–96
- UEFA Cup: 1992–93
- Intercontinental Cup: 1996
- UEFA Intertoto Cup: 1999
Landslið
- HM 1994: Silfur
- EM 2000: Silfur
Titlar sem knattspyrnustjóri
Bari
Juventus
- Serie A: 2011–12, 2012–13, 2013–14
- Supercoppa Italiana: 2012, 2013
Chelsea
- Premier League: 2016–17
- FA Cup: 2017–18
Inter Milan
- Serie A: 2020–21
- UEFA Europa League 2. sæti: 2019–20