Adam Ant (Stuart Leslie Goddard, fæddur 3. nóvember 1954) er breskur tónlistarmaður og leikari sem er þekktastur fyrir feril sinn sem söngvari à sÃðpönkhljómsveitinni Adam and the Ants 1977-1982. Hljómsveitin gaf út þrjár breiðskÃfur og átti smelli á borð við „Antmusic“, „Stand and deliver“ og „Prince Charming“. Hann lék fyrst à kvikmynd Derek Jarman, Jubilee (1977) og hefur sÃðan leikið à fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta.