A-ha er norsk popphljómsveit, stofnuð í Ósló árið 1982.
Meðlimir hennar eru Morten Harket, Magne Furuholmen og Paul Waaktaar-Savoy. Hljómsveitin sló í gegn um allan heim með lögunum Take on Me og The Sun Always Shines on T.V. sem komu út árið 1985. Hljómsveitin átti einnig slagarann The Living Daylights úr James Bond kvikmyndinni samnefndri.
Útgefið efni