3. deild karla í knattspyrnu 1972

3. deild karla í knattspyrnu var haldin í sjöunda sinn árið 1972. Keppt var í fjórum landsvæðaskiptum riðlum og fjögurra liða úrslitariðli. Þróttur Neskaupstað fór með sigur af hólmi og fór upp um deild.

A-riðill

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Víðir Garði 12 7 4 1 38 13 +25 18
2 Fylkir 12 6 3 3 32 13 +19 15
3 Reynir Sandgerði 12 6 2 4 - - - 14
4 Njarðvík 12 6 2 4 - - - 14
5 Stjarnan 12 6 1 5 - - - 13
6 Hrönn Reykjavík 12 3 0 7 - - - 6
7 Grindavík 12 2 2 9 - - - 4

B-riðill

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Víkingur Ólafsvík 6 4 1 1 19 6 +13 9
2 UMSB 6 3 2 1 - - - 8
3 Bolungarvík 6 1 3 2 - - - 5
4 Héraðssamband Strandamanna 6 0 2 4 12 15 -3 2

C-riðill

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Knattspyrnufélag Siglufjarðar 6 4 0 2 14 6 +8 8
2 UMSS 6 3 1 2 15 13 +2 7
3 Magni Grenivík 6 2 2 2 7 14 -7 6
4 Leiftur Ólafsfirði 6 1 1 4 11 14 -3 3

D-riðill

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Þróttur Neskaupstað 10 10 0 0 63 7 +54 20
2 Leiknir Fáskrúðsfirði 10 6 1 3 38 23 +15 13
3 KSH Stöðvarfjörður/Breiðdalsvík 10 6 0 4 - - - 12
4 Austri Eskifirði 10 4 2 4 21 30 -9 10
5 Spyrnir Héraði 10 1 1 8 - - - 3
6 Huginn Seyðisfirði 10 1 0 9 13 47 -34 2

Úrslitakeppni

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Þróttur Neskaupstað 3 2 1 0 7 4 +3 5
2 Knattspyrnufélag Siglufjarðar 3 2 0 1 9 5 +4 4
3 Víðir Garði 3 1 0 2 6 8 -2 2
4 Víkingur Ólafsvík 3 0 1 2 5 10 -5 1