1967 Danmörk á móti Íslandi var leikur á milli karlalandsliða Danmerkur og Íslendinga í fótbolta í vináttulandsleik á Parken-leikvangi í Kaupmannahöfn, 23. ágúst 1967. Leikurinn er þekktur fyrir að vera mesta tap karlalandsliðs Íslands.