Árni Einarsson, bóndi í Auðbrekku og staðarhaldari á Grenjaðarstað.
Erlendis
23. apríl - Játvarður 3. Englandskonungur veitti rithöfundinum Geoffrey Chaucer gallón (um 3,8 lítra) af víni á dag það sem hann ætti eftir ólifað. Síðar var skáldalaununum breytt í peningagreiðslu.