Þjóðarsorg

Finnski fáninn í hálfri stöng eftir hryðjuverkin í Noregi 2011.

Þjóðarsorg er tímabil þar sem þjóð syrgir opinberlega saman. Þjóðarsorg er oft yfirlýst af stjórnvöldum til minningar um fólk sem var þjóðinni mjög mikilvægt, til dæmis forsætisráðherra, forseta, konunga og drottningar og aðra þjóðhöfðingja. Þjóðarsorg er í mörgum tilfellum yfirlýst á sama degi og jarðarför viðkomandi eða á minningarthöfn nokkrum árum síðar. Einnig er þjóðarsorg haldin eftir stóran harmleik, náttúruhamfarir eða hryðjuverkaárás, þar sem margt fólk fórst.

Víða er fánum flaggað í hálfa stöng meðan á þjóðarsorg stendur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.