Íslenska kvennalandsliðið í körfunattleik er körfuboltalandsliðÍslands sem spilar fyrir Íslands hönd á alþjóða vettvangi. Landsliðið var stofnað árið 1973.[1] Leikjahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi er Helena Sverrisdóttir en hún lék 83 landsleiki á árunum 2002 til 2023.[2]